21.11.2011 | 00:15
Myndagáta 3
Sigurvegari í myndagátu 2 er Hildur María Jónasdóttir međ svariđ húsamús. Allir römbuđu á rétt svar en dreigiđ var og Hildur var bara heppin. Hér er gáta 3 sendiđ svar á johannabaldurs@gmail.com skemmtiđ ykkur og hafiđ gaman.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.11.2011 | 21:41
Myndagáta 2
Sigurvegari í myndagátu viku eitt er Björk Siguróladóttir međ svariđ ísbjörn. Allir svöruđu rétt en ţađ var kastađ upp á sigurvegara. Til hamingju međ sigurinn Björk. Hér er gáta 2 sendiđ svariđ á johannabaldurs@gmail.com. Skemmtiđ ykkur ćđislega vel.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
6.11.2011 | 15:24
Myndagáta 1
Hér er fyrsta myndagátan. Ţessi leikur er mjög einfaldur. Ţađ verđa birtar tvćr eđa fleiri myndir sem tákna svo eitt samsett orđ. Ef ţiđ eruđ međ svariđ sendiđ mér póst á johannabaldurs@gmail.com . Hér er sú fyrsta skemmtiđ ykkur vel.


Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)