Færsluflokkur: Bloggar
21.11.2011 | 00:15
Myndagáta 3
Sigurvegari í myndagátu 2 er Hildur María Jónasdóttir með svarið húsamús. Allir römbuðu á rétt svar en dreigið var og Hildur var bara heppin. Hér er gáta 3 sendið svar á johannabaldurs@gmail.com skemmtið ykkur og hafið gaman.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.11.2011 | 21:41
Myndagáta 2
Sigurvegari í myndagátu viku eitt er Björk Siguróladóttir með svarið ísbjörn. Allir svöruðu rétt en það var kastað upp á sigurvegara. Til hamingju með sigurinn Björk. Hér er gáta 2 sendið svarið á johannabaldurs@gmail.com. Skemmtið ykkur æðislega vel.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)